
Þróun eldstöðvakerfa
Quiz
•
Science
•
12th Grade
•
Hard
Þórhallur Halldórsson
Used 9+ times
FREE Resource
Enhance your content
13 questions
Show all answers
1.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 4 pts
Ef (a) , sprungur, brotalínur, siggengi og (b) á (c) eru skoðuð í samhengi kemur í ljós að þau mynda aflöng belti sem raða sér eftir skástígu kerfi um endilöng gosbeltin. Þessi belti hafa verið nefnd (d) eða gosreinar ef í þeim verða eldgos.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Í miðju sprungureinar er virknin oftast mest og hafa í mörgum þeirra hlaðist upp eldfjöll. Slík fjöll kallast?
Megineldstöðvar
Eldfjöll
Dyngjur
Móbergsstapar
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Flatir hraunskildir myndaðir úr þunnfljótandi kviku
Megineldstöðvar
Eldfjöll
Dyngjur
Móbergsstapar
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Undir megineldstöð er að finna...?
...kvikuhólf
...möttulstrók
...deighvel
...siggengi
5.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 5 pts
Öll (a) sem kemur upp í eldgosum á sömu (b) virðist vera efnafræðilega skyld. Þannig er t.d. hlutfall ákveðinna (c) einkennandi fyrir kviku sem kemur upp á einni sprungurein og annað hlutfall einkennir næstu . Það hefur leitt til þeirrar hugmyndar að ein (d) (e) tilheyri hverri sprungurein.
6.
MATCH QUESTION
1 min • 5 pts
Paraðu saman
Samrek hafsbotns og meiginlands
Eyjaröð
Samrek hafsbotna
Flekaskil við möttulstrók
Samrek meginlands-skorpa
7.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 5 pts
Kvikuhólf undir (a) hafa tilhneigingu til að bræða sér leið upp á við með tímanum. Þegar þau eru komin ofarlega í jarðskorpunni geta þau tæmst í (b) . Það gerist ef kvikan fær auka kraft þegar ný kvika flæðir inn í (c) . Kvikan ryður frá sér (d) fyrir ofan sig og brýst út. Þá léttir skyndilega þrýstingum af henni og (e) verður í öllum kvikuhólfinu.
Create a free account and access millions of resources
Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports

Continue with Google

Continue with Email

Continue with Classlink

Continue with Clever
or continue with

Microsoft
%20(1).png)
Apple

Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?
Similar Resources on Wayground
14 questions
julequiz
Quiz
•
12th Grade
12 questions
ktra đề cương
Quiz
•
10th Grade - University
15 questions
Groups and Families
Quiz
•
8th Grade - University
17 questions
Kafli 3 og 4
Quiz
•
12th Grade
18 questions
lski1l6
Quiz
•
12th Grade
15 questions
Physical Science
Quiz
•
12th Grade
14 questions
Desequilíbrio do sistema imunitário
Quiz
•
9th - 12th Grade
14 questions
Conceptos de medio ambiente
Quiz
•
1st Grade - Professio...
Popular Resources on Wayground
20 questions
Brand Labels
Quiz
•
5th - 12th Grade
10 questions
Ice Breaker Trivia: Food from Around the World
Quiz
•
3rd - 12th Grade
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
20 questions
ELA Advisory Review
Quiz
•
7th Grade
15 questions
Subtracting Integers
Quiz
•
7th Grade
22 questions
Adding Integers
Quiz
•
6th Grade
10 questions
Multiplication and Division Unknowns
Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials
Interactive video
•
6th - 10th Grade
Discover more resources for Science
13 questions
Amoeba Sisters: Biomolecules
Interactive video
•
9th - 12th Grade
45 questions
Interim Review
Quiz
•
9th - 12th Grade
66 questions
Earth Sci Unit 2 Ch. 4-5 Test Review
Quiz
•
9th - 12th Grade
58 questions
Biomolecule Test Corrections
Quiz
•
9th - 12th Grade
36 questions
Unit 2
Quiz
•
12th Grade
20 questions
Trophic Levels and Food Webs
Quiz
•
10th - 12th Grade
10 questions
Identify Methods of Heat Transfer
Quiz
•
9th - 12th Grade
24 questions
Cell Unit Exam Practice Quiz
Quiz
•
9th - 12th Grade