Hvað er kyngervi?
Jafnrétti 101

Quiz
•
Education
•
University
•
Medium
Íris Ellenberger
Used 5+ times
FREE Resource
9 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
klæðskipti
líffræðilegt kyn
ræðst af félagsmótun
ræðst af kynfærum og kyneinkennum
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað á þessu á við ríkjandi hugmyndafræði/orðræður?
Vísar til þess sem okkur finnst sjálfsagður sannleikur
Eru mjög umdeild fyrirbæri
Eru búin til af áróðursmaskínum stjórnmálaflokka
Eru bundnar við háskóla
3.
MULTIPLE SELECT QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað af þessu á við um kynjakerfið?
Karlar og konur eru jafnrétthá
Kynsegin fólk leikur þar stórt hlutverk
Karl og kona mynda hið fullkomna par
Gott dæmi um ríkjandi hugmyndafræði
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað er kynvitund?
Upplifun fólks af eigin kyni
Meðvitund um kynjamisrétti í samfélaginu
Kynhneigð
Kyneinkenni
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað er þjóðhverfa?
Á ekki við í okkar samfélagi í dag
Þegar fólk dæmir aðra menningu út frá eigin menningu
Ógn við smáþjóðir
Þjóðernistákn, t.d. skjaldarmerki og fánar
6.
MULTIPLE SELECT QUESTION
1 min • 1 pt
Hvernig er jafnrétti skilgreint í aðalnámskrá grunnskóla?
Kynjajafnrétti
Jafnrétti í víðum skilningi
Jafnrétti fólks óháð kynhneigð og kynvitund
Jafnrétti fólks óháð uppruna
7.
MULTIPLE SELECT QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað eru "jafnréttisgleraugu" samkvæmt aðalnámskrá?
Tæki til að sjá hvar hallar á drengi í skólastarfi
Hjálpartæki til að greina áhrif og norm í skólakerfinu
Kynjajafnréttisþjálfun fyrir kennara
Forsenda jafnréttismenntunar
8.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað er jafnréttismenntun?
Greining og gagnrýnin athugun á viðteknum hugmyndum
Það sama og kynjafræðimenntun
Hluti af námi í lífsleikni
Fræðsla um staðalmyndir kynjanna
9.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hver eru EKKI markmið "skóla án aðgreiningar" skv. aðalnámskrá?
Að allir eigi raunverulega hlutdeild í skólakerfinu
Að allir búi við jafnrétti í skólastarfi
Að stuðla að aukinni teymiskennslu
Skoða hvernig skólar styðja við eða draga úr misrétti
Similar Resources on Quizizz
10 questions
Redacción indirecta

Quiz
•
University
10 questions
JUEGO DE REDACCION

Quiz
•
University
10 questions
QUIEN SOY (TEST BIBLICO)

Quiz
•
6th Grade - Professio...
11 questions
Miljøteknik, renseanlæg

Quiz
•
University
5 questions
Uke 38 Varmebalanse

Quiz
•
University
11 questions
Ólík sjónarhorn á íslenska miðaldasögu - kennsluáætlun

Quiz
•
University
10 questions
Actividad Lenguaje y Comunicación

Quiz
•
University
10 questions
DIPTONGOS E HIATOS - PROFE BRAMBILA

Quiz
•
6th Grade - University
Popular Resources on Quizizz
15 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
4th Grade
20 questions
Math Review - Grade 6

Quiz
•
6th Grade
20 questions
math review

Quiz
•
4th Grade
5 questions
capitalization in sentences

Quiz
•
5th - 8th Grade
10 questions
Juneteenth History and Significance

Interactive video
•
5th - 8th Grade
15 questions
Adding and Subtracting Fractions

Quiz
•
5th Grade
10 questions
R2H Day One Internship Expectation Review Guidelines

Quiz
•
Professional Development
12 questions
Dividing Fractions

Quiz
•
6th Grade