Af hverju vildi Erlendur láta grafa upp gólfið í íbúðinni hans Holbergs?
Mýrin V. hluti

Quiz
•
Other
•
9th Grade
•
Medium
Katrin Gudjonsdottir
Used 3+ times
FREE Resource
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hann hélt að Grétar lægi þar í gröf.
Hann hélt að það væri fjársjóður undir íbúðinni.
Hann vildi sjá hvort pípulagnirnar væru í lagi.
Hann vildi skoða fráganginn því hann þarf að gera upp íbúðina sína bráðlega.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Elín sá mann standa fyrir framan húsið sitt í Keflavík og stara á sig. Hver hélt hún að það væri?
Grétar
Holberg
Elliði
Erlendur
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Erlendur er stundum reiður við Evu Lind af því að:
Hún ætlar að eignast barnið.
Hún eldar svo vondan mat.
Honum finnst hún vera að sóa lífi sínu.
Hún stendur alltaf með mömmu sinni.
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvern heldur Erlendur að Elín hafi séð fyrir utan húsið sitt í Keflavík?
Holberg
Sigurð Óla
Brúðgumann úr Garðabæ
Son Holbergs
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju talaði Erlendur við prófessor, deildarforseta læknadeildar Háskola Íslands?
Til að spyrja um krukkuborgina og fá upplýsingar um heilann úr Auði
Hann grunaði að Holberg hafi nauðgað fleiri konum
Til að spyrja út í erfðasjúkdóma
Hann hélt að prófessorinn hefði myrt Holberg
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hver var Katrín, 3ja barna móðir frá Húsavík?
Konan sem að Holberg nauðgaði þegar hann var á Húsavík.
Eiginkona Sigurðar Óla
Vinkona Elínborgar
Brúðurin í Garðabæ
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað fann lögreglan undir gólfinu í íbúðinni hjá Holberg?
Líkið af Grétari, ljósmyndir og filmur
Heilann úr Auði
Ekkert nema rottur, köngulær og pöddur
Tölvu fulla af klámi
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Quizizz
15 questions
Souhlásky

Quiz
•
1st - 10th Grade
15 questions
The Preterite Tense

Quiz
•
9th Grade
12 questions
Greys Anatomy Season 17

Quiz
•
8th Grade - University
11 questions
Magyar nyelvjárások

Quiz
•
9th - 12th Grade
8 questions
uso de la c , s, z

Quiz
•
KG - University
15 questions
Diptongos, triptongos e hiatos

Quiz
•
7th - 11th Grade
10 questions
Laxdæla, kaflar 1-4

Quiz
•
9th Grade
15 questions
Koncovky podstatných jmen

Quiz
•
6th - 9th Grade
Popular Resources on Quizizz
25 questions
Equations of Circles

Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Week 5 Memory Builder 1 (Multiplication and Division Facts)

Quiz
•
9th Grade
33 questions
Unit 3 Summative - Summer School: Immune System

Quiz
•
10th Grade
10 questions
Writing and Identifying Ratios Practice

Quiz
•
5th - 6th Grade
36 questions
Prime and Composite Numbers

Quiz
•
5th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons

Quiz
•
8th Grade
37 questions
Camp Re-cap Week 1 (no regression)

Quiz
•
9th - 12th Grade
46 questions
Biology Semester 1 Review

Quiz
•
10th Grade