
Melting kafli 34

Quiz
•
Biology
•
12th Grade
•
Medium
Þórhallur Halldórsson
Used 2+ times
FREE Resource
15 questions
Show all answers
1.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 5 pts
Dýr þurfa því að geta breytt (a) fæðunnar í einfaldar til að geta viðhaldið starfsemi í frumum eins og að setja saman nýjar (b) , (c) og (d) .
2.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 5 pts
Ein af áskorunum okkar manna er að viðhalda jafnvægi milli (a) , geymslu (b) og orku notkunar. Ójafnvægi í þessu ferli getur valdið alvarlegum heilsufarsvandamálum. Sem dæmi ef maður neytir of mikillar fæðu án þess að eyða orku á móti, getur það leitt til ofþyngdar, sem eykur hættu á þróun (c) eins og (d) og hjarta og æðasjúkdóma. Undanfarið hefur tíðni þessarar sjúkdóma aukist mikið og því er mikilvægt að skilja hlutverk næringu í viðahaldi á góðri heilsu.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Dýr fá næringu sína með því að borða aðrar lífverur. Eftir því hvaða lífverur þau borða, eru þau flokkuð í eftirfarandi flokka
Grasbítar, kjötætur, smáætur
Grasbítar, alætur, matvandar
Grasbítar, kjötætur, alætur
Smáætur, matvandar, ofætur
4.
CLASSIFICATION QUESTION
3 mins • 6 pts
Settu myndirnar í rétta flokka
Groups:
(a) Grasbítur
,
(b) Alæta
,
(c) Kjötæta
5.
MATCH QUESTION
1 min • 5 pts
Paraðu saman
Lifur
Meltingarvegur með eitt op sem bæði tekur inn fæðu og losar úrgang
Vélinda
Löng slanga sem liggur frá munni niður í maga
pepsín
Myndar gall og losar í gallblöðruna
Skeifugörn
Tekur við fæðumaukinu og blanda brissafa saman við til að hlutleysa
Garnaæðakerfi
Niðurbrot próteina í maga
6.
CLASSIFICATION QUESTION
3 mins • 11 pts
Settu í réttan flokk
Groups:
(a) Magi
,
(b) smáþarmar
,
(c) Stórgirni
,
(d) Aukalíffæri meltingar
Dausgörn
Ásgörn
Ristill
Pepsín
Endaþarmur
Sýra
Gallblaðra
Munnvatnskirtlar
Þykk slímhúð
Örtotur
Botnristill
Lifur
Skeifugörn
Bris
7.
LABELLING QUESTION
1 min • 6 pts
Merktu inn á myndina
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
Popular Resources on Wayground
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Appointment Passes Review

Quiz
•
6th - 8th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
11 questions
All about me

Quiz
•
Professional Development
22 questions
Adding Integers

Quiz
•
6th Grade
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
20 questions
Grammar Review

Quiz
•
6th - 9th Grade
Discover more resources for Biology
20 questions
Macromolecules

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
Properties of Water

Quiz
•
10th - 12th Grade
12 questions
Macromolecules

Lesson
•
9th - 12th Grade
22 questions
AP Biology Properties of Water 1.1

Quiz
•
9th - 12th Grade
17 questions
Cell Membrane/Transport

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Cell Transport

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Limits to Population Growth

Quiz
•
9th - 12th Grade
31 questions
Quiz Week 3 Review (9/5/25)

Quiz
•
9th - 12th Grade