Öllum orðum getum við skipt í þrjá yfirflokka eftir málfræðilegum einkennum þeirra. Hvað heita þessir yfirflokkar?

Gullvör kafli 1 og 2

Quiz
•
Other
•
8th Grade
•
Hard
Eydís Jónsdóttir
FREE Resource
20 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Sagnorð, óbeygjanleg orð, lýsingarorð
Fallorð, lýsingarorð, sagnorð
Fallorð, sagnorð, atviksorð
Fallorð, sagnorð, óbeygjanleg orð
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað kallast föllin sem fallorð breytast í?
Nefnifall, þolfall, þágufall, lýsingarfall
Nefnifall, þágufall, lýsingarfall, eignarfall
Nefnifall, þolfall, lýsingarfall, atviksfall
Nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða sérkenni hafa sagnorð? Þau...
Tíðbeygjast
Fallbeygjast
Breyta ekki
Standa alltaf í nútíð
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða sérkenni hafa óbeygjanleg orð?
þau fallbeygjast
þau breytast í munni okkar
þau fallbeygjast hvorki né tíðbeygjast
þau tíðbeygjast
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða orð er dæmi um fallorð?
Stendur
Hús
Með
Við
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Tíðbeyging heitir það þegar orð beygjast
ekki
í framtíð
í nútíð og þátíð
7.
DRAW QUESTION
3 mins • 7 pts
Greinið tíð sagnorðanna (þau sem eru undirstrikuð) í eftirfarandi texta:
Ég á heima í húsi sem stendur við fáfarna götu. Í húsinu á móti býr fjölskylda besta vinar míns. Áður átti hann heima við götu sem er í öðru hverfi. Mér fannst mjög spennandi þegar hann flutti hingað.
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Quizizz
16 questions
Trivia #1

Quiz
•
8th Grade
17 questions
Påskenøtter

Quiz
•
KG - University
16 questions
skibhusungecenter

Quiz
•
5th - 12th Grade
20 questions
Nynorsk - Svake verb

Quiz
•
8th - 10th Grade
18 questions
Toronto Raptors

Quiz
•
7th - 12th Grade
19 questions
Hvem vil være millionær-spørgsmål til en halvmillion

Quiz
•
1st - 10th Grade
15 questions
Vyjmenovaná a příbuzná slova

Quiz
•
6th - 9th Grade
17 questions
Danska tölur

Quiz
•
5th - 8th Grade
Popular Resources on Quizizz
15 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
4th Grade
25 questions
SS Combined Advisory Quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Week 4 Student In Class Practice Set

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
SOL: ILE DNA Tech, Gen, Evol 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
NC Universities (R2H)

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
June Review Quiz

Quiz
•
Professional Development
20 questions
Congruent and Similar Triangles

Quiz
•
8th Grade
25 questions
Triangle Inequalities

Quiz
•
10th - 12th Grade
Discover more resources for Other
25 questions
SS Combined Advisory Quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
20 questions
Congruent and Similar Triangles

Quiz
•
8th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons

Quiz
•
8th Grade
6 questions
Earth's energy budget and the greenhouse effect

Lesson
•
6th - 8th Grade
15 questions
SMART Goals

Quiz
•
8th - 12th Grade
20 questions
Lesson: Slope and Y-intercept from a graph

Quiz
•
8th Grade