Hvað er einkennandi fyrir ævintýri?
Ævintýri og borðspil

Quiz
•
Other
•
7th Grade
•
Easy
Lára Gunnlaugsdóttir
Used 4+ times
FREE Resource
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Töfratengdir hlutir, gott og illt, boðskapur, ævintýri, töfraverur, góður endir.
Persónur án siðferðislegra vandamála.
Raunverulegar aðstæður og útkomur.
Áhersla á sögulega atburði.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Hvernig er hægt að búa til reglur fyrir borðspil byggt á ævintýri?
Með því að nota bara litina sem eru í myndunum í ævintýrinu.
Með því að búa til reglur byggðar á annari sögutegund.
Með því að endurspegla persónurnar í sögunnni, markmið þeirra, og boðskap sögunnar.
Með því að hunsa sögupersónurnar og einbeita sér eingöngu að útliti borðspilsins.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Hvert þessara á við um boðskap ævintýra?
Höfundurinn ákveður boðskapinn eftir að hann hefur skrifað söguna.
Það er aldrei boðskapur í ævintýrum.
Boðskapur sögunnar kemur oft í ljós í gegnum gjörðir sögupersóna og afleiðingar þeirra.
Það er alltaf tekið fram hver boðskapurinn er í byrjun sögunnar.
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Hvað þarf að gera til að búa til borðspil byggt á ákveðnu ævintýri?
Hanna borðspil innblásið af ævintýri með því að tengja saman þemu þess, persónur og atburði.
Búa til borðspil byggt á vinsælri kvikmynd í staðinn.
Einbeita sér eingöngu að listaverkum sögunnar og hunsa söguþættina.
Búa til spil sem hefur enga tengingu við neina sögu.
5.
DRAW QUESTION
1 min • 5 pts
Teiknaðu mynd af hlut í ævintýrinu sem þinn hópur er að vinna með

6.
FILL IN THE BLANK QUESTION
1 min • 5 pts
Hvað heitir umsjónarkennarinn þinn?
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Ævintýri eru oftast...
byggð á sönnum atburðum
handskrifuð á kálfskinn
skrifuð á hollensku
með boðskap
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Quizizz
10 questions
Tìm hiểu về tết Trung thu của người Việt

Quiz
•
7th - 9th Grade
10 questions
Liên quân Mobile

Quiz
•
1st - 12th Grade
15 questions
Málfræði - nafnorð, sagnorð og lýsingarorð

Quiz
•
6th - 7th Grade
15 questions
Pravopisné opakování (5. třída)

Quiz
•
1st Grade - University
13 questions
Les vetements

Quiz
•
3rd - 9th Grade
12 questions
Nyelvtan Fordított Óra

Quiz
•
7th Grade
15 questions
Přídavná jména

Quiz
•
6th - 9th Grade
9 questions
hsk 1 L 1 --Pinyin

Quiz
•
5th - 12th Grade
Popular Resources on Quizizz
25 questions
Equations of Circles

Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Week 5 Memory Builder 1 (Multiplication and Division Facts)

Quiz
•
9th Grade
33 questions
Unit 3 Summative - Summer School: Immune System

Quiz
•
10th Grade
10 questions
Writing and Identifying Ratios Practice

Quiz
•
5th - 6th Grade
36 questions
Prime and Composite Numbers

Quiz
•
5th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons

Quiz
•
8th Grade
37 questions
Camp Re-cap Week 1 (no regression)

Quiz
•
9th - 12th Grade
46 questions
Biology Semester 1 Review

Quiz
•
10th Grade