Næringarfræði - hlutapróf 1

Quiz
•
Health Sciences
•
12th Grade
•
Hard
Guðrún Stefánsdóttir
Used 7+ times
FREE Resource
Student preview

20 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
20 sec • 2 pts
Hve mörg grömm ættum við að fá að lágmarki á dag af trefjum?
25 grömm
35 grömm
12 grömm
15 grömm
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
20 sec • 2 pts
Hve mörg % af heildarorkunni ætti að koma úr kolvetnum?
25-45%
10-20%
45-60%
10%
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
20 sec • 2 pts
Fitusýran sem sést hér til vinstri er:
Mettuð
Einómettuð
Fjölómettuð
Ómega-3
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 2 pts
Fitusýran hér til vinstri er táknuð:
C18:2n3
C2:18n6
C18:3n3
C18:2n6
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
20 sec • 2 pts
Hvað er átt við með hugtakinu "fríar sykrur" ?
Sama og blóðsykur. Þarf ekki að brjóta niður eða breyta til að nýtast strax sem orkugjafi
Það sama og viðbættur sykur
Sykrur í hunangi, sírópi og ávaxtasafa
Viðbættur sykur og sykur í matvælum eins og hunangi, sírópi og ávaxtasöfum.
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
20 sec • 2 pts
Kolvetni flokkast í:
Einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur
Einsykrur, tvísykrur og þrísykrur
Mettaðar, einómettaðar og fjölómettaðar
Vatnsleysanleg og óvatnsleysanleg
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
20 sec • 2 pts
Ungar konur á Íslandi skortir gjarnan eftirtalin næringarefni í fæði sitt:
C-vítamín, A-vítamín og selen
Kalk, kalíum og magnesíum
Joð, járn og fólasín
Brennistein, flúor og sink
Create a free account and access millions of resources
Popular Resources on Wayground
10 questions
Video Games

Quiz
•
6th - 12th Grade
20 questions
Brand Labels

Quiz
•
5th - 12th Grade
15 questions
Core 4 of Customer Service - Student Edition

Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
What is Bullying?- Bullying Lesson Series 6-12

Lesson
•
11th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
22 questions
Adding Integers

Quiz
•
6th Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials

Interactive video
•
6th - 10th Grade
Discover more resources for Health Sciences
20 questions
Brand Labels

Quiz
•
5th - 12th Grade
10 questions
Video Games

Quiz
•
6th - 12th Grade
28 questions
Ser vs estar

Quiz
•
9th - 12th Grade
13 questions
BizInnovator Startup - Experience and Overview

Quiz
•
9th - 12th Grade
16 questions
AP Biology: Unit 1 Review (CED)

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Parallel lines and transversals

Quiz
•
9th - 12th Grade
9 questions
Geometry and Trigonometry Concepts

Interactive video
•
9th - 12th Grade
10 questions
Angle Relationships with Parallel Lines and a Transversal

Quiz
•
9th - 12th Grade