Classquiz - Neytendahegðun 2023

Classquiz - Neytendahegðun 2023

Assessment

Quiz

Business

University

Medium

Created by

Halldór Valgeirsson

Used 1+ times

FREE Resource

Student preview

quiz-placeholder

30 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

10 sec • 1 pt

Hvað af þessu skýrir tryggðarstigið fáskiptin trygglyndi?

Hafa fáa valkosti, geta verið óánægðir en halda þó áfram viðskiptum

Viðskiptavinir eru ánægðir en horfa þó til verðsins og meta hvað aðrir bjóða

Hafa valkosti, en telja skiptikostnaðinn of háan og viðskiptin byggjast á hentugleika

Sterk tilfinningatengsl sem byggja á persónulegu sambandi, horfa því ekki til
samkeppnisaðila

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

10 sec • 1 pt

Þegar spáð er fyrir um áform um ákveðna hegðun samkvæmt kenningu um skipulagða hegðun eru
eftirfarandi þrennt sem hefur áhrif á áformið:

Viðhorf, huglægt mat á venjum, persónuleiki

Viðhorf, venjur, skynjuð stjórn hegðunar

Viðhorf, skynjuð stjórn hegðunar, huglægt mat á venjum

Viðhorf, huglægt mat á venjum, aðstæður


3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

10 sec • 1 pt

Hverjar eru þrjár víddir orsakasambands Weiners?

Orsakavaldur, ánægja viðskiptavinar og möguleikar á íhlutun

Stöðuleiki, orsakavaldur og möguleiki á íhlutun

Þjónustugæði, ánægja viðskiptavinar og orsakavaldur

Skynjun, væntingar,orsakavaldur

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

10 sec • 1 pt

Hvaða tilvísun eftir George Box hefur birst reglulega í glærupökkum námskeiðsins?

All models are right, but some more than others

All models are right, but none are useful

All models are wrong, but some are useful

Some models are wrong, but all are useful

5.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

10 sec • 1 pt

Undir hvort kerfið fellur hvatvísi?

System 1

System 2

Hvorugt

Bæði

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

10 sec • 1 pt

Segjum að þú hafir val á milli þess að fá 5.000 isk. og 50% möguleika á að vinna 10.000 isk.
Flestir munu taka 5,000 isk jafnvel þó að væntanlegt útkoma valkostanna tveggja sé
nákvæmlega það sama. Hvað af eftirfarandi hugtökum úr neytendahegðun myndi lýsa því sem
um væri að ræða?

Theory of Planned Behavior

Big Five Personality Traits

Consumers decision making styles

Prospect Theory

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hvað eru markaðsráðarnir margir?

2

7

9

11

Create a free account and access millions of resources

Create resources

Host any resource

Get auto-graded reports

Google

Continue with Google

Email

Continue with Email

Classlink

Continue with Classlink

Clever

Continue with Clever

or continue with

Microsoft

Microsoft

Apple

Apple

Others

Others

By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy

Already have an account?