3. kafli Fyrstu skref í fjármálum
Quiz
•
Social Studies
•
10th Grade
•
Medium
Lísa Bragadóttir
Used 5+ times
FREE Resource
Enhance your content
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er að vera fjárhagslega sjálfstæður?
Að senda alla reikninga til mömmu og pabba
Að eiga góðan bankareikning og taka lán fyrir öllum útgjöldum.
Að stjórna eigin fjármálum, eiga fyrir útgjöldum og geta lagt fyrir.
Að kaupa allt sem mann langar í og hafa áhyggjur seinna.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju er ódýrara að kaupa eignir með sparnaði frekar en með lántöku?
Ef þú sparar færðu innlánsvexti og getur eignast hlutinn án þess að taka lán en ef þú tekur lán þarftu að borga útlánsvexti ofan á lánið.
Ef þú sparar færðu útlánsvexti og getur eignast hlutinn án þess að taka lán en ef þú tekur lán þarftu að borga innlánsvexti ofan á lánið.
Það er ekki ódýrara.
Lán er alltaf besti kosturinn.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er varasjóður?
Sjóður af vörum.
Sjóður sem hægt er að fá lán hjá í banka.
Sjóður sem einhver annar á og þú getur fengið lánað hjá.
Sjóður sem þú átt til að mæta óvæntum fjárhagslegum áföllum.
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju er betra að safna heldur en taka lán?
Þá er varan ódýrari heldur en ef þú þarft að borga vexti ofan á lánið.
Það er ekki betra. Ef þú tekur lán getur þú tekið hlutinn strax í notkun.
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Sparnaðarformið sem spurt er um hér tekur tiltölulega stuttan tíma að byggja upp og/eða þarf að vera aðgengilegur eftir stuttan tíma. Hér er átt við
Skammtímasparnað
Langtímasparnað
Eftirlaunasparnað
Viðbótarlífeyrissparnað
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Þetta sparnaðarform er gott þegar safna þarf fyrir eignum sem kosta mikið og tekur langan tíma safna fyrir. Dæmi um slíkar eignir er fasteign og bíll. Hér er átt við
Skammtímasparnað
Langtímasparnað
Eftirlaunasparnað
Viðbótarlífeyrissparnað
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Tilgangurinn með þessum sparnaði er að byggja upp sjóð til að greiða laun þegar látið er að af störfum vegna aldurs.
Skammtímasparnaður
Langtímasparnaður
Eftirlaunasparnaður
Varasjóður
Create a free account and access millions of resources
Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports

Continue with Google

Continue with Email

Continue with Classlink

Continue with Clever
or continue with

Microsoft
%20(1).png)
Apple

Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?
Similar Resources on Wayground
6 questions
Gendertermen
Quiz
•
10th Grade
10 questions
Quiz 4.3.2
Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
Globalisering China
Quiz
•
10th Grade
8 questions
Kafli 3 - Stefndu að fjárhagslegu sjálfstæði
Quiz
•
10th - 12th Grade
7 questions
Kafli 1 - Lífeyrissjóður
Quiz
•
10th - 12th Grade
15 questions
Folkemord og terrorisme
Quiz
•
10th Grade
10 questions
Nyhetsquiz uke 5
Quiz
•
9th - 12th Grade
14 questions
Samfunnsfag - Bilder
Quiz
•
8th - 12th Grade
Popular Resources on Wayground
20 questions
Brand Labels
Quiz
•
5th - 12th Grade
10 questions
Ice Breaker Trivia: Food from Around the World
Quiz
•
3rd - 12th Grade
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
20 questions
ELA Advisory Review
Quiz
•
7th Grade
15 questions
Subtracting Integers
Quiz
•
7th Grade
22 questions
Adding Integers
Quiz
•
6th Grade
10 questions
Multiplication and Division Unknowns
Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials
Interactive video
•
6th - 10th Grade
Discover more resources for Social Studies
1 questions
PLT Question for 09/21/25
Quiz
•
9th - 12th Grade
1 questions
PLT CFA 9/30/2025
Quiz
•
9th - 12th Grade
1 questions
PLT CFA 10/2/25
Quiz
•
9th - 12th Grade
89 questions
QSE 1 Review
Quiz
•
10th Grade
10 questions
Exploring the Separation of Powers and Checks and Balances
Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Exploring the 13 Colonies Regions
Interactive video
•
6th - 10th Grade
31 questions
US History 1st Quarter Review
Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Quarter 1 Review
Quiz
•
10th Grade