Hvað er glóþráður? Merktu við réttasta svarið.
Eðlisfræði 1 kafli 1.4

Quiz
•
Science
•
8th Grade
•
Hard
Sigrún Þórólfsdóttir
Used 8+ times
FREE Resource
18 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Íhlutur sem er notaður til að takmarka straum í straumrás.
Eiginleiki efnis, myndar tregðu gegn rafstraumi.
Málmþráður í peru sem glóir vegna viðnámsins í efninu.
Þráður sem úr ákveðnu efni sem glóir í lofttæmi.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er viðnám (hlutur)? Merktu við réttasta svarið.
Íhlutur sem er notaður til að takmarka straum í straumrás.
Eiginleiki efnis, myndar tregðu gegn rafstraumi.
Málmþráður í peru sem glóir vegna viðnámsins í efninu.
Þráður sem úr ákveðnu efni sem glóir í lofttæmi.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er viðnám gegn straumi? Merktu við réttasta svarið.
Íhlutur sem er notaður til að takmarka straum í straumrás.
Eiginleiki efnis, myndar tregðu gegn rafstraumi.
Málmþráður í peru sem glóir vegna viðnámsins í efninu.
Þráður sem úr ákveðnu efni sem glóir í lofttæmi.
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Í hvaða einingu er viðnám mælt?
Voltum
Amperum
Ómum
Wöttum
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvernig vír hefur mesta viðnámið?
Langur og mjór
Langur og gildur (sver)
Stuttur og mjór
Stuttur og gildur (sver)
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvernig vír hefur minsta viðnámið?
Langur og mjór
Langur og gildur (sver)
Stuttur og mjór
Stuttur og gildur (sver)
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvernig vír er notaður í halogenperur?
Kopar því hann leiðir svo vel rafmagn.
Volfram því hann þolir svo háan hita.
Járn því það er svo ódýrt.
Gler því þá er hægt að breyta um lit á perunni.
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
20 questions
Geodata 4

Quiz
•
7th Grade - Professio...
20 questions
Year 9 Science General Knowledge

Quiz
•
8th - 10th Grade
16 questions
Cell Parts

Quiz
•
6th - 10th Grade
14 questions
Cell Parts and Functions

Quiz
•
5th - 9th Grade
15 questions
Anfíbios

Quiz
•
6th - 9th Grade
15 questions
Den naturvitenskapelige metoden

Quiz
•
8th Grade
14 questions
Naturområder, påvirkning og vern

Quiz
•
8th - 10th Grade
16 questions
Nitrogen og rhizobia

Quiz
•
8th Grade
Popular Resources on Wayground
25 questions
Equations of Circles

Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Week 5 Memory Builder 1 (Multiplication and Division Facts)

Quiz
•
9th Grade
33 questions
Unit 3 Summative - Summer School: Immune System

Quiz
•
10th Grade
10 questions
Writing and Identifying Ratios Practice

Quiz
•
5th - 6th Grade
36 questions
Prime and Composite Numbers

Quiz
•
5th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons

Quiz
•
8th Grade
37 questions
Camp Re-cap Week 1 (no regression)

Quiz
•
9th - 12th Grade
46 questions
Biology Semester 1 Review

Quiz
•
10th Grade