Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Hverjir eru helstu kostir þess að flokka sparnað eftir tilgangi?
Kafli 3 - Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Quiz
•
Mathematics, Social Studies, Life Skills
•
10th - 12th Grade
•
Medium
Ástráður undefined
Used 13+ times
FREE Resource
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Hverjir eru helstu kostir þess að flokka sparnað eftir tilgangi?
Það er hagkvæmt skattalega
Til að hafa yfirsýn yfir hvern flokk (tilgangur, staða, takmark), til að stýra hreyfingum og loks til að geta valið mismunandi fjárfestingarleiðir eftir tilgangi og sparnaðartíma
Gott fyrir heimilisbókhaldið
Engir sérstakir kostir
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Hvað er átt við með sparnaði til skamms tíma?
Sparnaður til að safna fyrir íbúð eða fasteign
Sparnaður á veltureikningum
Sparnaður sem þarf að vera aðgengilegur eftir stuttan tíma eða þegar eigandi þarf á honum að halda
Sparnaður sem geymdur í næsta bankaútibúi sem tekur skamman tíma að komast til
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Nefndu tvær tegundir skammtímasparnaðar
Varasjóður og neyslusjóður fyrir húsmuni, húsgögn, ferðalög, o.fl.
Varasjóður og eftirlaunasjóður
Menntasjóður og neyslusjóður
Afsláttur og skattaívilnanir
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Hvað er varasjóður?
Símalína til að sækja um smálán í neyðartilvikum
Sjóður til að grípa til við fjárhagsleg áföll
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Hvað er neyslusjóður og hver er tilgangurinn með honum?
Til að eyða frekar en að safna
Til að greiða fyrir stærri neysluvörur eins og húsmuni, húsgögn, áhugamál, ferðalög og fleira
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Hver er tilgangurinn með langtímasparnaði?
Til að greiða niður langtímalán
Til að safna fyrir stærri neysluvörum eins húsmunum og áhugamálum
Til að safna fyrir dýrum eignum sem er aðeins hægt að eignast á löngum tíma eins og íbúð, bíl og sumarhús
Til að safna fyrir heimsreisu
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Flokkaðu sparnað eftir tilgangi
Hver er tilgangurinn með eftirlaunasparnaði?
Til að safna fyrir íbúð til að búa í á eftirlaunaárunum
Til að byggja upp gott lánshæfismat svo hægt sé að taka lán eftir að látið er af störfum
Til að safna fjármunum og réttindum til lífeyrisgreiðsla eftir að látið er af störfum sökum aldurs
Til að byggja upp erfanlegan sjóð fyrir næstu kynslóðir
15 questions
Almenn stærðfræði III - Rúmmálsfræði 2
Quiz
•
9th - 10th Grade
9 questions
Globalisering
Quiz
•
12th Grade
10 questions
Angle – Side Inequality Theorem
Quiz
•
8th - 12th Grade
13 questions
Kafli 2 - Að taka lán og greiða af því
Quiz
•
10th - 12th Grade
8 questions
Kafli 3 - Nýttu góð tækifæri
Quiz
•
10th - 12th Grade
12 questions
Rúmfræði og horn
Quiz
•
7th Grade - University
10 questions
Religion i det senmoderne
Quiz
•
10th - 12th Grade
8 questions
Framheili and Its Functions Quiz
Quiz
•
12th Grade
25 questions
Equations of Circles
Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Week 5 Memory Builder 1 (Multiplication and Division Facts)
Quiz
•
9th Grade
33 questions
Unit 3 Summative - Summer School: Immune System
Quiz
•
10th Grade
10 questions
Writing and Identifying Ratios Practice
Quiz
•
5th - 6th Grade
36 questions
Prime and Composite Numbers
Quiz
•
5th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons
Quiz
•
8th Grade
37 questions
Camp Re-cap Week 1 (no regression)
Quiz
•
9th - 12th Grade
46 questions
Biology Semester 1 Review
Quiz
•
10th Grade