Kafli 2 - Tegundir lána

Quiz
•
Mathematics, Social Studies, Life Skills
•
10th - 12th Grade
•
Medium
Ástráður undefined
Used 18+ times
FREE Resource
18 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Tegundir lána
Hvað er lánssamningur?
Lánssamningur er samningur þar sem lánveitandi lánar lántaka tiltekna fjárhæð gegn því að lántaki lofi að endurgreiða hana ásamt vöxtum í samræmi við skilmála
Lánssamningur er samningur þar sem lánveitandi lánar lántaka tiltekna fjárhæð gegn því að lántaki eyði henni ekki í vitleysu
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Tegundir lána
Hvað er veðlán eða lán með tryggingum?
Veðlán (lán með tryggingum) eru yfirleitt með veði í eignum sem hægt er að ganga að ef lántaki getur ekki endurgreitt lánið
Veðlán (lán með tryggingum) eru yfirleitt með tryggingu í líftryggingu sem gengur til lánveitanda ef lántaki fellur frá áður en lán er greitt
Veðlán eru lán til að fjármagna veðmálastarfsemi
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Tegundir lána
Hvað er veð?
Veð er samheiti yfir eignir sem eru notaðar til að greiða upp lán
Veð er annað heiti á fasteign
Veð er stytting á orðinu veður og er stundum notað þegar veður er vont
Veð er samheiti yfir eignir sem eru settar að veði sem trygging fyrir endurgreiðslu lána. Þeir sem taka húsnæðislán þurfa yfirleitt að setja fasteignina að veði
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Tegundir lána
Nefndu fjórar tegundir af skammtímalánum
Bókalán, bílaleiga, reikningur í búð og lán frá mömmu og pabba
Heimild á kreditkorti, smálán, húsnæðislán og raðgreiðslusamningur
Heimild á kreditkorti, námslán, yfirdráttur og raðgreiðslusamningur
Heimild á kreditkorti, smálán, yfirdráttur og raðgreiðslusamningur
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Tegundir lána
Nefndu þrjár tegundir af langtímaláni
Námslán, húsnæðislán og skuldabréfalán
Námslán, húsnæðislán og yfirdráttur
Námslán, raðgreiðslusamningur og húsnæðislán
Langt lán, mjög langt lán og rosalega langt lán
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Tegundir lána
Hvað er neytendalán?
Lán sem neytendur taka hjá einhverjum sem atvinnu af að lána. Lánveitendum neytendalána er skylt að veita fyrirfram ítarlegar upplýsingar upp þau
Lán sem neytendur taka hjá einhverjum sem atvinnu af að lána. Lánveitendum neytendalána er skylt að afgreiða lánsumsóknir hratt og vel
Lán til að fjármagna alls konar neyslu
Lán frá einum neytenda til annars
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Tegundir lána
Hvað er heimild á kreditkorti? Hvenær hentar hún vel fyrir fólk?
Heimild til að fá að hafa kreditkort. Hentar vel til að safna vildarpunktum
Heimild upp að tiltekinni fjárhæð til að kaupa vörur og þjónustu. Hentar fyrir lán í skamman tíma eða sem kostur til að grípa til ef ekki er til laust fé
Heimild upp að tiltekinni fjárhæð sem eigandi verður að eyða til að fá að hafa kreditkort. Hentar vel fyrir ef útgjöld eru meiri en tekjur á tímabili
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
17 questions
Menneskerettigheter 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
Kafli 2 - Sparnaður

Quiz
•
10th - 12th Grade
17 questions
Kafli 1 - Skattar

Quiz
•
10th - 12th Grade
14 questions
Trúarbrögð

Quiz
•
10th Grade
15 questions
Hvað er samfélag?

Quiz
•
10th Grade
20 questions
Samfundsøkonomi

Quiz
•
12th Grade
20 questions
Andengradspolynomier

Quiz
•
11th Grade
15 questions
Mál og mælieiningar könnun

Quiz
•
9th Grade - University
Popular Resources on Wayground
25 questions
Equations of Circles

Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Week 5 Memory Builder 1 (Multiplication and Division Facts)

Quiz
•
9th Grade
33 questions
Unit 3 Summative - Summer School: Immune System

Quiz
•
10th Grade
10 questions
Writing and Identifying Ratios Practice

Quiz
•
5th - 6th Grade
36 questions
Prime and Composite Numbers

Quiz
•
5th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons

Quiz
•
8th Grade
37 questions
Camp Re-cap Week 1 (no regression)

Quiz
•
9th - 12th Grade
46 questions
Biology Semester 1 Review

Quiz
•
10th Grade