Til hvaða skóla innan félagsfræðinnar á samstöðusjónarmiðið rætur sínar að rekja?
Afbrotafræði - 1. kafli: Samstöðusjónarmiðið

Quiz
•
Social Studies
•
12th Grade
•
Medium
Halldór kennari
Used 7+ times
FREE Resource
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Samvirkniskólans
Fráhvarfsskólans
Heildarskólans
Þjóðfélagsskólans
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Hvað af þessu er EKKI eitt af markmiðum refsilaga samkvæmt samstöðusjónarmiðinu?
Greina ábyrgð þolenda í afbrotum
Tilgreina hvaða atferli sé refsivert
Koma í veg fyrir tjón sem hlýst af afbrotum
Skýrgreina viðurlög við brotum á refsilögunum
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Aftur til hvaða aldar er klassíski skólinn eða valkenningin innan samstöðusjónarmiðsins rakinn?
18. aldar
19. aldar
17. aldar
16. aldar
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Eitt af því sem klassíski skólinn eða valkenningin innan samstöðusjónarmiðsins gerir ráð fyrir er að…
einstaklingar búa yfir frjálsum vilja til að velja milli þess sem er rétt og rangt
einstaklingar hafi ekki frjálsan vilja til þess að velja milli þess er rétt og rangt
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Eitt af því sem klassíski skólinn eða valkenningin innan samstöðusjónarmiðsins gerir ráð fyrir er að…
hræðsla við refsingar fæli einstaklinga frá því að leiðast út í glæpi
umbun þess að halda sig frá afbrotum fæli einstaklinga frá því að leiðast út í glæpi
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Eitt af því sem klassíski skólinn eða valkenningin innan samstöðusjónarmiðsins gerir ráð fyrir er að samfélagið getur haft áhrif á tíðni afbrota með því að láta …
refsinguna vera heldur sársaukameiri en ánægjuna sem hlýst af afbrotinu
umbun þess að fremja ekki afbrot vera meiri en ánægjuna sem hlýst af mögulegu afbroti
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Á hvaða öld kom pósitífíski skólinn innan samstöðusjónarmiðsins fram?
19. öld
20. öld
18. öld
17. öld
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Quizizz
10 questions
Kafli 3 - Flokkaðu sparnað eftir tilgangi

Quiz
•
10th - 12th Grade
8 questions
Kafli 3 - Nýttu góð tækifæri

Quiz
•
10th - 12th Grade
15 questions
Norræn goðafræði

Quiz
•
12th Grade
8 questions
Framheili and Its Functions Quiz

Quiz
•
12th Grade
10 questions
Konservatism och Liberalism

Quiz
•
9th - 12th Grade
13 questions
Kafli 3 - Taktu tillit til verðbólgu

Quiz
•
10th - 12th Grade
12 questions
Kafli 3 - Gerðu ráð fyrir áföllum

Quiz
•
10th - 12th Grade
Popular Resources on Quizizz
15 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
4th Grade
25 questions
SS Combined Advisory Quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Week 4 Student In Class Practice Set

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
SOL: ILE DNA Tech, Gen, Evol 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
NC Universities (R2H)

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
June Review Quiz

Quiz
•
Professional Development
20 questions
Congruent and Similar Triangles

Quiz
•
8th Grade
25 questions
Triangle Inequalities

Quiz
•
10th - 12th Grade
Discover more resources for Social Studies
40 questions
Week 4 Student In Class Practice Set

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
SOL: ILE DNA Tech, Gen, Evol 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
NC Universities (R2H)

Quiz
•
9th - 12th Grade
25 questions
Triangle Inequalities

Quiz
•
10th - 12th Grade
65 questions
MegaQuiz v2 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
GPA Lesson

Lesson
•
9th - 12th Grade
15 questions
SMART Goals

Quiz
•
8th - 12th Grade
45 questions
Week 3.5 Review: Set 1

Quiz
•
9th - 12th Grade