Veldu það sem passar best við. Afbrotafræði er ein grein...
Afbrotafræði - 1. kafli: Almennt

Quiz
•
Social Studies
•
12th Grade
•
Easy
Halldór kennari
Used 15+ times
FREE Resource
8 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
félagsvísinda
náttúruvísinda
málvísinda
heilbrigðisvísinda
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Afbrotafræði er þverfaglegt fræðigrein.
Rétt
Rangt
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Hvað nefnist sú fræðigrein sem fjallar fyrst og fremst um réttarvörslukerfið sjálft, s.s. hlutverk lögreglu, dómstóla og fangelsa?
Sakfræði
Réttarfræði
Vörslufræði
Afbrotafræði
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Hvaða orð á að koma í eyðuna? „Afbrotafræði fjallar fyrst og fremst um _______ og eðli afbrota í samfélaginu.“
tíðni
alvarleika
tegund
glæpamenn
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Innan afbrotarfræðinnar er að finna þrjú megin sjónarmið. Hvað af því sem talið er upp hér að neðan er EKKI eitt þeirra?
Afleiðusjónarmiðið
Samstöðusjónarmiðið
Samskiptasjónarmiðið
Átakasjónarmiðið
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Það sem greinir hin þrjú megin sjónarmið innan afbrotafræðinnar í sundur er einkum ólík fræðileg sjónarmið til þriggja þátta. Eitt þeirra sem hér er nefnt er EKKI eitt af þeim, veldu það.
Hver saga refsilaga í heiminum er
Hvernig refsilög verða til
Hvað skýrir refsilagabrot
Hvernig stemma má stigu við útbreiðslu refsilagabrota
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Allir afbrotafræðingar eru sammála um að samþætting hinna þriggja megin sjónarmiða afbrotarfræðinnar er nauðsynleg og til góðs fyrir fræðigreinina.
Rangt
Rétt
8.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
5 mins • 1 pt
Abrotafræðin skiptist í fjölmörg undirsvið. Hvað nefnist það undirsvið þar sem víxlverkandi tengsl þjóðfélags og löggjafar eru rannsökuð?
Réttarfélagsfræði
Þolendafræði
Tölfræði
Samanburðarafbrotafræði
Similar Resources on Wayground
5 questions
Spørgsmål til skizofreni

Quiz
•
12th Grade
13 questions
USA udenrigspolitik og rolle i IP

Quiz
•
12th Grade
13 questions
Cognition and Perception Quiz

Quiz
•
12th Grade
7 questions
Købsadfærd og producentmarkedet

Quiz
•
12th Grade
9 questions
Crisis H1

Quiz
•
8th - 12th Grade
13 questions
Kafli 2 - Að taka lán og greiða af því

Quiz
•
10th - 12th Grade
10 questions
Afbrotafræði - 1. kafli: Samstöðusjónarmiðið

Quiz
•
12th Grade
7 questions
Rodriks trilemma

Quiz
•
12th Grade
Popular Resources on Wayground
25 questions
Equations of Circles

Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Week 5 Memory Builder 1 (Multiplication and Division Facts)

Quiz
•
9th Grade
33 questions
Unit 3 Summative - Summer School: Immune System

Quiz
•
10th Grade
10 questions
Writing and Identifying Ratios Practice

Quiz
•
5th - 6th Grade
36 questions
Prime and Composite Numbers

Quiz
•
5th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons

Quiz
•
8th Grade
37 questions
Camp Re-cap Week 1 (no regression)

Quiz
•
9th - 12th Grade
46 questions
Biology Semester 1 Review

Quiz
•
10th Grade