Á hvaða árum stóð fyrri heimstyrjöldin yfir?
Fyrsta nútíma styrjöldin

Quiz
•
History
•
9th Grade
•
Easy
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir
Used 14+ times
FREE Resource
31 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
1912-1918
1914-1918
1939-1944
1914-1923
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða vopn voru notuð í WW1 sem aldrei fyrr höfðu verið notuð?
Eiturgas, skriðdrekar, eldvörpur og flugvélar
Hríðskotabyssur og drónar
Skriðdrekar og byssustingar
Skriðdrekar og kjarnorkusprengja
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju þurftu Bretar að nota auglýsingar til að fá unga menn í herinn
Af því þeir vildu ekki gamla hermenn
Þeir vildu passa uppá að konur myndu ekki sækjast eftir að komast í herinn
Vegna þess að á Bretlandi var ekki herskylda
Af því þeir vildu alls ekki fá útlendinga í herinn
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvar átti skotgrafarhernaðurinn sér stað?
Á Vesturvígstöðvunum
Á Austurvígstöðvunum
Í Bandaríkjunum
Í Afríku
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað hét bandalag Þýskalands, Austurríkis-Ungverjalands, Ítalíu og Tyrklands
Bandalagið
Miðveldin
Stórveldisbandalagið
Skotmannabandalagið
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað kallaðist svæðið á milli skotgrafanna?
Átakasvæðið
Einskismannsland
Somme
Ermasundssvæðið
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju réðust Þjóðverjar inn í Belgíu?
Belgar drápu kanslara Þýskalands
Belgar hernumu landsvæði sem Þýskaland átti
Þjóðverjar voru að styðja Rússa
Þjóðverjar ætluðu að ráðast á Frakkland í gegnum landamæri Belgíu
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Quizizz
Popular Resources on Quizizz
15 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
4th Grade
25 questions
SS Combined Advisory Quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Week 4 Student In Class Practice Set

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
SOL: ILE DNA Tech, Gen, Evol 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
NC Universities (R2H)

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
June Review Quiz

Quiz
•
Professional Development
20 questions
Congruent and Similar Triangles

Quiz
•
8th Grade
25 questions
Triangle Inequalities

Quiz
•
10th - 12th Grade
Discover more resources for History
40 questions
Week 4 Student In Class Practice Set

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
SOL: ILE DNA Tech, Gen, Evol 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
NC Universities (R2H)

Quiz
•
9th - 12th Grade
24 questions
LSO - Virus, Bacteria, Classification - sol review 2025

Quiz
•
9th Grade
65 questions
MegaQuiz v2 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
GPA Lesson

Lesson
•
9th - 12th Grade
15 questions
SMART Goals

Quiz
•
8th - 12th Grade
10 questions
Exponential Growth and Decay Word Problems

Quiz
•
9th Grade